Íbúðir

Félagið hefur samið við  Reykjavík og Hafnarfjörð um byggingu 1150 leiguíbúða:

2016 verður úthlutað lóðum fyrir 150 íbúðir  í Reykjavík 
2017 verður úthlutað lóðum fyrir 250 íbúðir  í Reykjavík
2018 verður úthlutað lóðum fyrir 300 íbúðir  í Reykjavík
2019 verður úthlutað lóðum fyrir 300 íbúðir  í Reykjavík

2016 verður úthlutað lóðum fyrir 32 íbúðir í Hafnarfirði
2017 verður úthlutað lóðum fyrir 28 íbúðir í Hafnarfirði
2018 verður úthlutað lóðum fyrir 45 íbúðir í Hafnarfirði
2019 verður úthlutað lóðum fyrir 45 íbúðir í Hafnarfirði

Samhliða ofangreindum verkefnum á félagið í viðræðum við önnur sveitafélög um uppbyggingu.

 

Samantekt

–    Byggingarmagn um 80.000 fm
–    Fjárfesting rúmlega 30 milljarðar
–    Fyrsta hús verður afhent 2019
–    Frá afhendingu fyrsta húss mun félagið ljúka smíði fjölbýlishúss að meðaltali á eins mánaðar fresti í 4 ár