Um félagið

Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af ASÍ og BSRB.   Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu. Um er að ræða svokölluð leiguheimili að danskri fyrirmynd “Almene boliger”.

Leiðarljós félagsins er að byggja vel hannað, hagkvæmt og endingargott leiguhúsnæði.

Framkvæmdastjóri félagsins er Björn Traustason
bjorn@bjargibudafelag.is

Bjarg íbúðafélag hses.
Kletthálsi 1
110 Reykjavík
Kt: 490916-0670

Símarnúmer Bjargs er 510-8100, opið alla virka daga milli kl. 10-16.

Stjórn Bjargs íbúðafélags skipa eftirfarandi aðilar:

Gylfi Arnbjörnsson, formaður
Árni Stefán Jónsson, varaformaður
Elín Björg Jónsdóttir, meðstjórnandi
Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, meðstjórnandi
Sigurður Bessason, meðstjórnandi
Þorbjörn Guðmundsson, meðstjórnandi
Bjarni Þór Sigurðsson, meðstjórnandi
Garðar Hilmarsson, varamaður
Helga Ingólfsdóttir, varamaður

Grein um Bjarg – desember 2016

Leiðarvísir merkis