Um félagið

Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af ASÍ og BSRB.   Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu. Um er að ræða svokölluð leiguheimili að danskri fyrirmynd “Almene boliger”.

Leiðarljós félagsins er að byggja vel hannað, hagkvæmt og endingargott húsnæðihúsnæði

Framkvæmdastjóri félagsins er Björn Traustason
bjorn@bjargibudafelag.is

Bjarg íbúðafélag hses.
Kletthálsi 1
110 Reykjavík
Kt: 490916-0670

 

Grein um Bjarg – desember 2016

Leiðarvísir merkis