Þorlákshöfn,  Sambyggð 14b

Skipulag hæða, íbúðartegundir

Stúdíóíbúð

  • Fjöldi svefnherbergja: 0
  • Stærð íbúða: 36,5m²
  • Fjöldi íbúða: 1

Stúdíóíbúðin er 36,5 m² og skiptist í alrými með eldhúskrók og baðherbergi. Geymsluskápar eru innan íbúðar og í íbúðinni er fataskápur.

Hér má sjá íbúðina 360°

Hér má sjá myndband úr íbúðinni

2ja herbergja íbúð

  • Fjöldi svefnherbergja: 1
  • Stærð íbúða: 48,9 m²
  • Fjöldi íbúða: 5

Tveggja herbergja íbúðirnar eru allar 48,9 m² og skiptast þær í anddyri, eitt svefnherbergi, baðherbergi og alrými með eldhúsi. Geymsluskápar eru innan íbúðar og fataskápur er í svefnherbergi.

Myndband úr 2ja herbergja íbúð Þorlákshöfn – Sambyggð 14b

360°mynd úr 2ja herbergja íbúð Þorlákshöfn – Sambyggð 14b

3ja herbergja íbúð

  • Fjöldi svefnherbergja: 2
  • Stærð íbúða: 69,3 m²-70 m²
  • Fjöldi íbúða: 4

Þriggja herbergja íbúðirnar eru 69,3 m² - 70m² . Í þeim er anddyri, tvö svefnherbergi, baðherbergi og alrými með eldhúsi. Geymslurými er innan íbúðar og fataskápur er í hjónaherbergi.

Myndband úr 3ja herbergja íbúð [1] Þorlákshöfn – Sambyggð 14b

Myndband úr 3ja herbergja íbúð [2] Þorlákshöfn – Sambyggð 14b

360° mynd úr 3ja herbergja íbúð [1] Þorlákshöfn – Sambyggð 14b

360°mynd úr 3ja herbergja íbúð [2] Þorlákshöfn – Sambyggð 14b

4ra herbergja íbúð

  • Fjöldi svefnherbergja: 5
  • Stærð íbúða: 89,3 m²
  • Fjöldi íbúða: 2

Fjögurra herbergja íbúðirnar eru 89,3 m². Í þeim er anddyri, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og alrými með eldhúsi. Geymslurými innan íbúðar og fataskápur er í hjónaherbergi.

Myndband úr 4ra herbergja íbúð Þorlákshöfn – Sambyggð 14b

360 mynd úr 4ra herbergja íbúð Þorlákshöfn – Sambyggð 14b

Skipulag og 3D myndir

Sjá hér hvar Sambyggð 14 er á korti

Fyrir leigutaka í Sambyggð 14b

Umhverfið

Innviðir sveitarfélagsins eru mjög sterkir og alla helstu þjónustu er að finna í Þorlákshöfn. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í íþróttamannvirkjum og bæði leik- og grunnskóli eru í hæsta gæðaflokki. Stuttar vegalengdir á milli staða gera börnum kleift að ganga örugg í skóla og tómstundastarf. Góðar og greiðar samgöngur eru frá sveitarfélaginu til allra átta. Höfuðborgarsvæðið er í seilingarfjarlægð en það tekur aðeins 30 mínútur að keyra til Reykjavíkur frá Þorlákshöfn.