Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar sem kunna að eiga sér stað eftir afhendingu íbúða sem og prentvillur.

Málning

Veggir: Perform Easy2Clean litur - SSL Málarahvítt
Baðherbergi: Perform+ Bathroom - SSL Málarahvítt
Loft: Professional Xtreme 1, almött – SSL Málarahvítt.
Gluggar: 40% gljái litur: ral 9010

Sérefni í Síðumúla 22 og Dalvegi 32b, s.5170404

Gólfefni

Harðparket 8575 (Blond-oak) BYKO, sími 515 4000

Eldhús

Bakaraofn: GKS s. 577 1600

Innrétting: GKS s. 577 1600

Filter í viftu: Ormsson s.530-2800. Límmiði sjáanlegur þegar viftan er dregin út með PNC númeri. Taka þarf mynd af PNC númerinu og sýna í Ormsson. 

Bökunarplata (aukaplata í bakaraofn): Heimilistæki, s. 569-1500

Ofnskúffa: Rafbraut getur t.d. útvegað nýjar ofnskúffur

Innvols í innréttinguGKS s. 577 1600

Baðherbergi

Salerni: Duravit D-Code 355 vnr 76211809000 - Ísleifur Jónsson

Seta: Duravit D-Code seta vnr. 760067310000 - Ísleifur Jónsson

Annað, ýmislegt

Fataskápar og geymsluskápar: GKS s. 577 1600

Innhurðir frá BYKO, sími 515 4000

Inngangshurð inn í íbúð frá Parka s. 595 0570, nánari upplýsingar fást með því að senda póst á bjargibudafelag@bjargibudafelag.is

Póstkassalykill: Lykillausnir geta tekið afrit af póstkassalyklum, en séu allir lyklar týndir veitir Bjarg upplýsingar, senda póst á bjargibudafelag@bjargibudafelag.is Bjarg er með númeraröðun fyrir alla póskassalykla.

Leiðbeiningarmyndbönd

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig skipt er um rafhlöðu í reykskynjara. 

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig hreinsað er upp úr niðurfalli í sturtu. 

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig skipt er um kolasíuna (IKEA kolasíu).