Könnun til íbúa Bjargs

Nú erum við að kanna viðhorf íbúa okkar með rannsókn í annað sinn. Við vonumst til að kynnast leigutökum okkar betur og sjá hvar við getum bætt okkur.

24. mars 2025