Könnun til íbúa Bjargs
Nú erum við að kanna viðhorf íbúa okkar með rannsókn í annað sinn. Við vonumst til að kynnast leigutökum okkar betur og sjá hvar við getum bætt okkur.
Nú erum við að kanna viðhorf íbúa okkar með rannsókn í annað sinn. Við vonumst til að kynnast leigutökum okkar betur og sjá hvar við getum bætt okkur.
Fimmtudaginn, 13. mars, hófu tólf flutningarbílar ferð sína frá Selfossi til Húsavíkur með sex íbúða raðhús Bjargs, sólahring seinna var húsið risið á Húsavík.
Bjarg íbúðafélag mun byggja 24 leiguíbúðir við Úugötu 10 og 12 í Mosfellsbæ
Árið 2024 veitti Askur – mannvirkjarannsóknasjóður styrk vegna uppsetningar sólarorkuvers á fjölbýlishús í eigu Bjargs. Í febrúar 2025 fékk félagið styrk til framhaldsrannsóknar vegna tengingar rafhlöðulausnar við kerfið með það markmið að nýta orkuna á þeim tíma sem íbúar nota mest rafmagn.
Ýmsir staðir á netinu þar sem hægt er að sækja gagnlegar upplýsingar.
Sendu okkur tölvupóst