Bjarg byggir 16 nýjar íbúðir við Langamóa á Akureyri
Bjarg íbúðafélag mun byggja 16 leiguíbúðir við Langamóa 1-3 í Móahverfi á Akureyri.
9. apríl 2025
Bjarg íbúðafélag mun byggja 16 leiguíbúðir við Langamóa 1-3 í Móahverfi á Akureyri.
Nú erum við að kanna viðhorf íbúa okkar með rannsókn í annað sinn. Við vonumst til að kynnast leigutökum okkar betur og sjá hvar við getum bætt okkur.
Fimmtudaginn, 13. mars, hófu tólf flutningarbílar ferð sína frá Selfossi til Húsavíkur með sex íbúða raðhús Bjargs, sólahring seinna var húsið risið á Húsavík.
Bjarg íbúðafélag mun byggja 24 leiguíbúðir við Úugötu 10 og 12 í Mosfellsbæ
Ýmsir staðir á netinu þar sem hægt er að sækja gagnlegar upplýsingar.
Sendu okkur tölvupóst