8. maí 2023
Ársfundur Bjargs 23. maí 2023 að Stórhöfða 31
Ársfundur Bjargs verður haldinn 23. maí 2023 að Stórhöfða 31, kl. 13:00.
Fulltrúaráð og leigutakar eiga rétt á að sitja ársfund. Auk þess er fulltrúum frá stofnaðilum, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, og þeim sveitarfélögum þar sem Bjarg á hús í rekstri boðið til áheyrnar.
Eftirtalin mál verða til umfjöllunar á ársfundi:
- Skýrsla stjórnar um starf stofnunarinnar á starfsárinu.
- Framlagning samþykkts ársreiknings.
- Kynning á skipun stjórnar.
- Önnur mál.