8. mars 2024
Bjarg fær úthlutað styrk úr Aski mannvirkjasjóði vegna rannsóknar á nýtingu sólarorku fyrir íbúðarhúsnæði
Bjarg fær úthlutað styrk úr Aski mannvirkjasjóði vegna rannsóknar á nýtingu sólarorku fyrir íbúðarhúsnæði
Askur – mannvirkjarannsóknasjóður var stofnaður árið 2021 og er hlutverk hans að veita styrki til nýsköpunar – og mannvirkjarannsókna með áherslu á aukna þekkingu, umbætur og nýsköpun til að mæta samfélagslegum áskorunum á sviði mannvirkjagerðar.
Bjarg mun setja upp sólarsellur á fjölbýlishús við Silfratjörn og felur verkefnið í sér að rannsaka nýtingu birtuorku og skoða lausnir til að sveifla orkunni. Einnig verða skoðaðar áskoranir vegna byggingar og skipulagsmála við uppsetningu á húsnæði.
Sjá umfjöllun á RUV
https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/kastljos/33550/9vukr1/solarsellur-a-fjolbylishus