1. febrúar 2019
Leiguíbúðir spretta upp hjá Bjargi
Í frétt á RÚV frá 28.01.2019 segir frá því að á annað þúsund manns sé á biðlista hjá Bjargi, íbúðafélagi ASÍ og BSRB. Hundruð íbúða eru í byggingu og þær fyrstu verða tilbúnar í sumar. Leiga á tveggja herbergja íbúð verður 100 til 140 þúsund krónur. Framkvæmdastjóri Bjargs segir alla byggingarstarfsmenn fá greitt eftir íslenskum kjarasamningum.
Sjá fréttina hér.