11. apríl 2017
Samnorrænar lausnir í húsnæðismálum
Bjarg tók þátt í sameiginlegum fundi með Alf Karlsson ráðuneytisstjóra húsnæðismála í Svíþjóð. Ráðuneytisstjórinn er að undirbúa samnorrænan ráðherrafund þar sem fjallað verður um samnorrænarlausnir í húsnæðismálum.
http://ils.is/um-okkur/frettir/frett/2017/04/11/Samnorraenar-lausnir-i-husnaedismalum-/