7. janúar 2022

Skóflustunga tekin að 10 íbúðum í Grindavík

Grindavík - skóflustunga.jpg

Í dag var tekin skóflustunga fyrir að 10 íbúðum í tveggja hæða húsi að Víkurhópi 57 í Grindavík. Það er HH smíði í Grindavík sem sér um framkvæmdina.

Reiknað er með að íbúðirnar verði tilbúnar 1. febrúar 2023.

Hér má finna nánari upplýsingar um íbúðirnar í Grindavík.