29. maí 2019

Tekjuviðmið vegna úthlutun íbúða mögulega hækkuð

logo-Bjarg-fin.png

Umræða hefur verið um að tekjuviðmið vegna úthlutuna íbúða séu of lág. Nýtt frumvarp liggur nú fyrir þar sem þau mörk eru hækkuð. Björn framkvæmdastjóri Bjargs er hér í viðtali á Vísi.