4. júní 2019
Upphaf framkvæmda Kirkjusandi
Fyrsta skóflustunga var tekin við Hallgerðargötu 3. júní 2019. Þar byggir verktakafyrirtækið Þingvangur 80 íbúðir fyrir Bjarg. Fyrstu íbúðir verða afhentar tilvonandi leigutökum í haustið 2020.
Arkitekt: Ask arkitektar