Íbúðir
Hagsýni, skynsemi og gæði eru höfð að leiðarljósi við hönnun íbúðanna til að halda leiguverði lágu og er þar m.a. horft til fermetrafjölda. Íbúðir eru því ekki stórar, um verður að ræða u.þ.b. 45 fermetra tveggja herbergja íbúðir, 70 fermetra þriggja herbergja íbúðir, 85 fermetra fjögurra herbergja íbúðir og 100 fermetra fimm herbergja íbúðir.
Bátavogur 1 -7 (Gelgjutangi) við Vogabyggð í Reykjavík
74 íbúðir á Gelgjuganga við Vogabyggð í Reykjavík
Nánari upplýsingarHallgerðargata í Reykjavík
80 íbúðir við Hallgerðargötu við Kirkjusand í Reykjavík
Nánari upplýsingarSafamýri 58-60 í Reykjavík - NÝTT
36 íbúðir í nýju 4ra hæða húsi í hverfi 108, Reykjavík
Nánari upplýsingarTangabryggja 1-3 í Bryggjuhverfi, Reykjavík
29 íbúðir við Tangabryggju 1 og 3 í Bryggjuhverfi í Reykjavík
Nánari upplýsingarTangabryggja 5 í Bryggjuhverfi, Reykjavík
98 íbúðir við Tangabryggju 5 í Bryggjuhverfi í Reykjavík
Nánari upplýsingarUrðarbrunnur í Reykjavík
66 íbúðir við Urðarbrunn 33, 130 og 132 í Úlfarsárdal í Reykjavík
Nánari upplýsingarAkranes, Asparskógar 12, 14 og 16
33 íbúðir við Asparskóga 12, 14 og 16 á Akranesi
Nánari upplýsingarSuðurnesjabær (Sandgerði), Bárusker 1
11 íbúðir í tveggja hæða húsi í Suðurnesjabæ
Nánari upplýsingarVogar, Keilisholt 1
5 hæða hús í 190 Vogum (íbúar frá Grindvík hafa forgang í þessar íbúðir)
Nánari upplýsingarHafnarfjörður, Áshamar 52
Fjölbýlishús við Áshamar 52, 221 Hafnarfjörður (íbúar frá Grindvík hafa forgang í þessar íbúðir)
Nánari upplýsingarReykjanesbær, Dalsbraut 1
3ja hæða fjölbýlishús við Dalsbraut 1, 260 Reykjanesbær (íbúar frá Grindvík hafa forgang í þessar íbúðir)
Nánari upplýsingar