Íbúðir Bjargs í Brekknaási og Selásbraut eru afhentar á fimm mismunandi dagsetningum:

1. Selásbraut 132, afhending áætluð 1. júlí 2024.

Fjöldi íbúða 10

Vinna hefst við umsóknir: 15. nóvember 2023.

Úthlutanir: desember 2023. 

Íbúðategundir: 2ja herbergja (3), 3ja herbergja (4) og 4ra herbergja (3).

 

2. Brekknaás 4, afhending áætluð 1. ágúst 2024 (fyrr en áætlað var)

Fjöldi íbúða 10

Vinna hefst við umsóknir: 15. janúar 2024.

Úthlutanir: janúar 2024. 

Íbúðategundir: 2ja herbergja (3), 3ja herbergja (4), 4ra herbergja (1) og 5 herbergja (2)

 

4. Brekknaás 2afhending áætluð 1. október 2024.

Fjöldi íbúða 9

Vinna hefst við umsóknir: 15. febrúar 2024.

Úthlutanir: mars 2024. 

Íbúðategundir: 2ja herbergja (4), 3ja herbergja (2) og 4ra herbergja (3)

 

2. Selásbraut 130, afhending áætluð 1. desember 2024 (seinna en áætlað var)

Fjöldi íbúða 10

Vinna hefst við umsóknir: 15. apríl 2024.

Úthlutanir: maí 2024. 

Íbúðategundir: 2ja herbergja (3), 3ja herbergja (3) og 4ra herbergja (4)

 

5. Brekknaás 8, afhending áætluð 1. febrúar 2025.

Fjöldi íbúða 9

Vinna hefst við umsóknir: 15. júní 2024.

Úthlutanir: júlí 2024. 

Íbúðategundir: 2ja herbergja (3), 3ja herbergja (3), 4ra herbergja (2) og 5 herbergja (1)

Gæludýr eru heimiluð með skilyrðum í íbúðum á jarðhæð í Brekknaási 4, Selásbraut 130 og 132. Sjá hér nánar reglur Bjargs um gæludýrahald.