Efnis og tækjalisti - Áshamar 52
Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar sem kunna að eiga sér stað eftir afhendingu íbúða sem og prentvillur.
Málning
Baðherbergi: Akrýlhúð 7. Litur: málarahvítt. Söluaðili: Málning hf. (Dalvegi 18, Kópavogi)
Loft: Flutex 2s. Litur: málarahvítt. Söluaðili: Flugger
Veggir: Prima Air frá Jotun. Litur: málarahvítt. Söluaðili: Málning hf. (Dalvegi 18, Kópavogi)
Hreinlætistæki
Salerni: Upphengd Cersanit Delfi með TECE 9300300 vatnskassa innbyggðum í vegg og TECE
base skolhnapp.
Blöndunartæki í sturtu: Hansgrohe Vernis Blend.
Blöndunartæki í eldhúsvaski:Hansgrohe Logis.
Blöndunartæki í baðvaski: Hansgrohe Logis M31.
Eldhúsvaskur: UKINOX ME 451 GT, stál.
Sturtuniðurfall: TECE.
Öll hreinlætistæki: Ísleifur Jónsson, Smiðjuvegi 68, 200 Kópavogur.
Annað, ýmislegt
Innréttingar: Allar innréttingar eru sérsmíðar, hvítar með gráum borðplötum. Söluaðili: Axis, Smiðjuvegi 9, Kópavogi.
Heimilistæki: Heimilistæki sem fylgja íbúðum (háfur og kæliskápur) eru af AEG gerð eða sambærileg. Notkunarbæklingar fylgja öllum tækjum. Söluaðili: Ormsson.
Dyrasímar: Dahua. Söluaðili: Öryggismiðstöðin ehf., Askalind 2, 201 Kópavogur
Ofnskúffa: Ormson getur útvegað nýjar ofnskúffur
Stýring gólfhitakerfis/Floor Heating System control
Hér að neðan er tekinn stutt samantekt á virkni gólfhita. Stillingar og ýmis atriði sem ber að hafa í
huga./ Below is a brief overview of how the floor heating system operates, along with instructions
and considerations.
Virkni gólfhita/ How Floor Heating Works
Í raun virkar gólfhiti eins og hefðbundnir ofnar. Óskahitastig er stillt fyrir hvert rými með hitastilli
viðkomandi rýmis. Hitasvið er 8-30°C. Jafnfram er hitastillirinn (sjá mynd 1) hitanemi sem mælir
hitastig rýmisins. Ef notandi stillir t.d. hitastig á 20°C í herbergi sem mælist 18°C (sem er mælt af
hitanemanum í viðkomandi herbergi) byrjar gólfhitinn að hita upp rýmið með því að opna fyrir heitt
vatn inn á gólfið. Þegar óskahitastigi er náð þá slökknar á gólfhitanum. Kalt gólf þýðir því endilega
ekki að gólfhiti sé bilaður, heldur að rýmið hafi þegar náð óskahitastig rýmisins. Hafið í huga að
viðbragðstími gólfhita er mjög langur og eru því hitabreytingar svifaseinar.
Floor heating functions much like traditional radiators. Each room's temperature is controlled with its own
thermostat, which has a temperature range of 8-30°C. The thermostat also acts as a sensor,
measuring the room's temperature (see Figure 1). For example, if you set the thermostat to
20°C and the room temperature is 18°C, the floor heating will activate, allowing hot water to
flow into the floor. Once the desired temperature is reached, the system automatically turns
off. A cold floor does not necessarily indicate a system fault; it could simply mean the room
has already reached the desired temperature. It’s important to note that floor heating has a
slow response time, so changes in temperature take longer to feel.