Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar sem kunna að eiga sér stað eftir afhendingu íbúða sem og prentvillur.

Málning

Baðherbergi: Akrýlhúð 7. Litur: málarahvítt. Söluaðili: Málning hf. (Dalvegi 18, Kópavogi)
Loft: Flutex 2s. Litur: málarahvítt. Söluaðili: Flugger 
Veggir: Prima Air frá Jotun. Litur: málarahvítt. Söluaðili: Málning hf. (Dalvegi 18, Kópavogi)

Hreinlætistæki

Salerni: Upphengd Cersanit Delfi með TECE 9300300 vatnskassa innbyggðum í vegg og TECE
base skolhnapp.

Blöndunartæki í sturtu: Hansgrohe Vernis Blend.

Blöndunartæki í eldhúsvaski:Hansgrohe Logis.

Blöndunartæki í baðvaski: Hansgrohe Logis M31.

Eldhúsvaskur: UKINOX ME 451 GT, stál.

Sturtuniðurfall:  TECE.


Öll hreinlætistæki:  Ísleifur Jónsson, Smiðjuvegi 68, 200 Kópavogur.

 

Annað, ýmislegt

Innréttingar: Allar innréttingar eru sérsmíðar, hvítar með gráum borðplötum. Söluaðili: Axis, Smiðjuvegi 9, Kópavogi.

Heimilistæki: Heimilistæki sem fylgja íbúðum (háfur og kæliskápur) eru af AEG gerð eða sambærileg. Notkunarbæklingar fylgja öllum tækjum. Söluaðili: Ormsson.

Dyrasímar: Dahua. Söluaðili: Öryggismiðstöðin ehf., Askalind 2, 201 Kópavogur

Ofnskúffa: Ormson getur útvegað nýjar ofnskúffur