Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar sem kunna að eiga sér stað eftir afhendingu íbúða sem og prentvillur.

Málning

Baðherbergi: Akrýlhúð 7 - Málarahvítt
Loft: Loftamálning 2 - Málarahvítt
Veggir: Kópal 10% - Málarahvítt
Gluggar: 40% gljái litur: ral 9010

Öll málning keypt í Málningu hf. (Dalvegi 18, Kópavogi).

Eldhús

Innrétting: IkeaVeddinge hurðir og Metod skápar (innvolsið)

Höldur á efri skápa: BILLSBRO (40 mm) vörunúmer: 60323592
Höldur á neðri skápa: BILLSBRO (520 mm) vörunúmer: 40323593

Hilluhlíf (plast í vaskaskáp): Variera - Vörunúmer 602.819.93 Ikea

Blöndunartæki: Ikea, Almaren N stállitur

EldhúsvaskurIkea, Langudden 56*53

Filter í viftu: Ikea. Grindina af viftunni þarf að láta liggja aðeins í vatni til að fitan losni af henni. Heiti vöru: Nyttig fil 900, linkur

Tappi og lok í eldhúsvask: Ikea, Heiti vöru: LILLVIKEN

Bökunarplata (aukaplata í bakaraofn): Heimilistæki

Baðherbergi

Söluaðili er Ísleifur Jónsson

Salerni: Duravit D-Code 355 vnr 76211809000
Seta: Duravit D-Code seta vnr. 760067310000

Blöndunartæki, handlaug: Ikea, Brogrund, krómhúðað

SturtussettIkea, BrogrundSturtusett m/hitast. blöndunartæki, krómhúðað. Vörunr: 203.425.35

Sturta - Blöndunartæki og sturtuhausIkea, Voxnan

HandlaugIkea, Hörvik 45x32

Plata undir handlaug: Tolken borðplata 62x49, hvít Ikea

Spegill með ljósi: Lettan 60x96, GO NLed, veggljós 60 cm. Ikea

Hurðir

Innihurðir, hurðir íbúðar: Jeld-Wen, Húsasmiðjan

Hurðir, frá stighúsi inn í íbúðir (Elcs30): Dana dominant 46dB, Parki

 

Annað, ýmislegt

Fataskápur í hjónaherbergi: Ikea, Pax skápar.

Fjarstýring fyrir bílakjallara: Bjarg veitir upplýsingar um fjarstýringarnar, senda póst á bjargibudafelag@bjargibudafelag.is

Póstkassalykill: Lásar geta tekið afrit af póstkassalyklum, en séu allir lyklar týndir veitir Bjarg upplýsingar, senda póst á bjargibudafelag@bjargibudafelag.is

Geymsluskápur: IkeaVeddinge hurðir og Metod skápar (innvolsið)

Hliðarklæðning á skápa: Ikea, FÖRBÄTTRA, vörunúmer: 602.978.85. Passa vel að mæla hversu stór klæðningin þarf að vera. 

Reykskynjari: Heimilisreykskynjari, skipta þarf um rafhlöður á 12 mánað fresti. 

Leiðbeiningarmyndbönd

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig skipt er um kolasíuna (IKEA kolasíu). 

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig skipt er um rafhlöðu í reykskynjara. 

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig hreinsað er upp úr niðurfalli í sturtu. 

 

Þau stæði sem tilheyra íbúðum íbúðum við Hallgerðargötu 2-16 eru eftirfarandi:

  • Í bílakjallara við Hallgerðargötu 6 = 22 stæði
  • Í bílakjallara við Hallgerðargötu 10 = 25 stæði
  • 2 stæði eru fyrir hreyfihamlaða, staðsett utandyra
  • Þá eru borgarstæði í götu sem verða gjaldskyld.