
Hraunbær 153-163 í Reykjavík
99 íbúðir við Hraunbæ 153-163 í Árbæ (Reykjavík).
Íbúðirnar eru í fjórum húsum sem eru tvær til fimm hæðir. Gæludýrahald er heimilt í hluta íbúða á jarðhæðum. Sjá nánar hér um reglur Bjargs um gæludýrahald.
Félagsbústaðir á og leigir út 20% íbúða í húsunum á móti Bjargi íbúðafélagi.
Hér má sjá Hraunbæ 153-163 á korti.
Hér má sjá myndir og myndbönd úr öllum íbúðartýpum í Hraunbæ 153-163
Stúdíóíbúð
- Fjöldi svefnherbergja: 0
- Stærð íbúða: 33,2 m²
- Fjöldi íbúða: 1
Stúdíóíbúðin í Hraunbæ er 33,2 m² og skiptist hún í alrými með eldhúsi, svefnrými og baðherbergi. Geymslurými er í skápum innan íbúðar og í íbúðinni er fataskápur.
Hér má sjá myndband tekið úr stúdíóíbúðinni í Hraunbæ 157 (nr. 106, 33,2 m²).
Hér má sjá 360° myndir teknar úr stúdíóíbúðinni í Hraunbæ 157 (nr. 106, 33,2 m²).
1-2ja herbergja íbúðir
- Fjöldi svefnherbergja: 1
- Stærð íbúða: 43,2 m²
- Fjöldi íbúða: 3
1-2ja herbergja íbúðirnar eru 43,2 m² og skiptast þær í alrými með eldhúsi, svefnrými (stúkað af með rennihurð) og baðherbergi. Geymslurými er í skápum innan íbúðar og í íbúðinni er fataskápur.
Hér má sjá myndband tekið úr 1-2ja herbergja íbúð Hraunbæ 159 (nr. 102, 43,2 m²)
Hér má sjá 360° myndir teknar úr 1-2ja herbergja íbúð Hraunbæ 159 (nr. 102, 43,2 m²).
2ja herbergja íbúðir
- Fjöldi svefnherbergja: 1
- Stærð íbúða: 43,3-49,6 m²
- Fjöldi íbúða: 28
Tveggja herbergja íbúðirnar eru frá 43,3-49,6 m². Íbúðirnar skiptast í alrými með eldhúsi, svefnherbergi og baðherbergi. Geymslurými er í skápum innan íbúðar og í íbúðinni er fataskápur.
Myndbönd:
Hér má sjá myndband úr 2ja herbergja íbúð (43,5 m²) Hraunbæ 153 (Hraunbæ 153/155)
Hér má sjá myndband úr 2ja herbergja íbúð (47,1 m²) Hraunbæ 155 (Hraunbæ 153/155)
360° myndir:
Hér má sjá 360° myndir teknar úr 2ja herbergja íbúð í Hraunbæ 153 (nr. 203, 43,5 m²).
Hér má sjá 360° myndir teknar úr 2ja herbergja íbúð í Hraunbæ 155 (nr. 205, 44,7 m²).
Hér má sjá myndir og myndbönd úr öllum íbúðartýpum í Hraunbæ 153-163.
3ja herbergja íbúðir
- Fjöldi svefnherbergja: 2
- Stærð íbúða: 59-70,6 m²
- Fjöldi íbúða: 29
Þriggja herbergja íbúðirnar eru frá 59 - 70,6 m². Íbúðirnar skiptast í tvö svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Geymslurými er í skápum innan íbúðar og í hjónaherbergi er fataskápur.
Myndbönd:
Hér má sjá myndband úr 3ja herbergja íbúð í Hraunbæ 153 (67,7 m²) (týpa A í Hraunbæ 153/155)
Hér má sjá myndband úr 3ja herbergja íbúð í Hraunbæ 155 (59,0 m²) (týpa B í Hraunbæ 153/155)
360° myndir:
Hér má sjá 360° myndir teknar úr 3ja herbergja íbúð í Hraunbæ 153 (nr. 302, 67,7 m²)
Hér má sjá 360° myndir teknar úr 3ja herbergja íbúð í Hraunbæ 155 (nr. 102, 59,0 m²).
Hér má sjá myndir og myndbönd úr öllum íbúðartýpum í Hraunbæ 153-163.
4ra herbergja íbúðir
- Fjöldi svefnherbergja: 3
- Stærð íbúða: 83,7-85,3 m²
- Fjöldi íbúða: 19
Fjögurra herbergja íbúðirnar í Hraunbænum eru 83,7 - 85,3 m², um er að ræða þrjú svefnherbergi, stofa, eldhús og baðherbergi. Geymslurými er í skápum innan íbúðar og í hjónaherbergi er fataskápur.
Myndbönd:
Hér má sjá myndband úr 4ra herbergja íbúð í Hraunbæ 153 (85,0 m²) (týpa B í Hraunbæ 153/155).
Hér má sjá myndband úr 4ra herbergja íbúð í Hraunbæ 159 (83,7 m²) (týpa A í Hraunbæ 157/159).
360° myndir:
Hér má sjá 360° myndir teknar úr 4ra herbergja íbúð í Hraunbæ 153 (85,0 m²) (týpa B í Hraunbæ 153/155).
Hér má sjá 360° myndir teknar úr 4ra herbergja íbúð í Hraunbæ 153 (83,7 m²) (týpa A í Hraunbæ 157/159).
Hér má sjá myndir og myndbönd úr öllum íbúðartýpum í Hraunbæ 153-163.
5 herbergja íbúðir
- Fjöldi svefnherbergja: 4
- Stærð íbúða: 100,5 - 103,1 m²
- Fjöldi íbúða: 3
Fimm herbergja íbúðirnar í Hraunbænum eru tvær og eru þær 100,5 - 103,1 m². Um er að ræða fjögur svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Geymslurými er í skápum innan íbúðar og í hjónaherbergi er fataskápur.
Hér má sjá myndband tekið úr úr 5 herbergja íbúð Hraunbæ 153 (nr. 101, 103,0 m²).
Hér má sjá myndband tekið úr 5 herbergja íbúð Hraunbæ 157 (nr. 108, 100,5 m²).
Hér má sjá 360° myndir tekið úr 5 herbergja íbúð, Hraunbær 157 (nr. 108, 100,5 m²).