
Mosfellsbær, Úugata 10 og 12 - NÝTT
24 leiguíbúðir verða byggðar við Úugötu 10 og 12 í Mosfellsbæ (271). Fyrsta skóflustunga er áætluð í byrjun árs 2025.
Íbúðirnar eru í tveimur húsum sem eru tvær hæðir, auk sameiginlegrar hjóla- og vagna geymslu.
Hér má sjá Úugötu 10 and 12 á korti.
2ja herbergja íbúðir
- Fjöldi svefnherbergja: 1
- Stærð íbúða: 53,3 m²
- Fjöldi íbúða: 8
Tveggja herbergja íbúðirnar eru 53,3 m² og skiptast þær í anddyri, eitt svefnherbergi, baðherbergi og alrými með eldhúsi. Geymsluskápur er innan íbúðar og fataskápur er í svefnherbergi. Sérafnotareitur á jarðhæðum og svalir á efri hæðum.
Hér má sjá myndband tekið úr sambærilegri 2ja herbergja íbúð (Víkurhóp 61, Grindavík).
Hér má sjá 360° myndir úr sambærilegri 2ja herbergja íbúð (Víkurhóp 61, Grindavík).
3ja herbergja íbúðir
- Fjöldi svefnherbergja: 2
- Stærð íbúða: 70,3 m²
- Fjöldi íbúða: 8
Þriggja herbergja íbúðirnar eru 70,3 m². Í þeim er anddyri, tvö svefnherbergi, baðherbergi og alrými með eldhúsi. Geymslurými er innan íbúðar og fataskápur er í hjónaherbergi.
Hér má sjá myndband úr sambærilegri 3ja herbergja íbúð (Víkurhóp 61, Grindavík).
Hér má sjá 360° mynd úr sanbærilegri 3ja herbergja íbúð (Víkurhóp 61, Grindavík).
4ra herbergja íbúðir
- Fjöldi svefnherbergja: 3
- Stærð íbúða: 90,7 m²
- Fjöldi íbúða: 6
Fjögurra herbergja íbúðirnar eru 90,7 m². Í þeim er anddyri, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og alrými með eldhúsi. Geymslurými er innan íbúðar og fataskápur er í hjónaherbergi. Sérafnotareitur á jarðhæðum og svalir á efri hæðum.
Hér má sjá myndband úr sambærilegri 4ra herbergja íbúð (Víkurhóp 61, Grindavík).
Hér má sjá 360° mynd úr sanbærilegri 4ra herbergja íbúð (Víkurhóp 61, Grindavík).
5 herbergja íbúðir
- Fjöldi svefnherbergja: 4
- Stærð íbúða: 104,3 m²
- Fjöldi íbúða: 2
Fimm herbergja íbúðirnar eru 104,3 m². Í þeim er anddyri, fjögur svefnherbergi, baðherbergi og alrými með eldhúsi. Geymslurými er innan íbúðar og fataskápur er í hjónaherbergi.
Hér má sjá myndband tekið úr svipaðri 5 herbergja íbúð í Víkurhópi 61 í Grindarvík.
Hér má sjá 360° myndir úr svipaðri 5 herbergja íbúð í Víkurhópi 61 í Grindavík.