
Reykjanesbær, Trölladalur 1-11 - NÝTT
30 íbúðir í sex húsum. Fyrsta skóflustunga er áætluð vor 2025.
2ja herbergja íbúðir = 10
3ja herbergja íbúðir = 10
4ra herbergja íbúðir = 8
5 herbergja íbúðir = 2
Hér má sjá Trölladal á korti.
Skipulag
Íbúðirnar verða tveggja til fimm herbergja og eru í sex 2ja hæða húsum. Stutt í ýmsa þjónustu sem og tenginga við stofnbrautir, skóla og leikskóla. Gæludýrahald verður leyft í hluta íbúðanna.