Selfoss, Heiðarstekkur 1 og 3

Stúdóíbúðir

  • Fjöldi svefnherbergja: 0
  • Stærð íbúða: 42,8 og 43,1 m²
  • Fjöldi íbúða: 2

Stúdíóíbúðirnar eru 42,8 m² og 43,1 m² og skiptast í alrými með afstúkuðu svefnrými, eldhúskrók og baðherbergi. Geymsluskápar eru innan íbúðar og í íbúðinni er fataskápur.

Hér má sjá myndband úr sambærilegri stúdíóíbúð (Sambyggð 14b, Þorlákshöfn).

Hér má sjá 360° myndir af sambærilegri stúdíóíbúð (Sambyggð 14b, Þorlákshöfn).

2ja herbergja íbúðir

  • Fjöldi svefnherbergja: 1
  • Stærð íbúða: 49,6 og 49,7 m²
  • Fjöldi íbúða: 8

Tveggja herbergja íbúðirnar eru 49,6 og 49,7 m² og skiptast þær í anddyri, eitt svefnherbergi, baðherbergi og alrými með eldhúsi. Geymsluskápar eru innan íbúðar og fataskápur er í svefnherbergi.

Hér má sjá myndband úr sambærilegri 2ja herbergja íbúð (Sambyggð 14b, Þorlákshöfn).

Hér má sjá 360° myndir úr sambærilegri 2ja herbergja íbúð (Sambyggð 14b, Þorlákshöfn).

3ja herbergja íbúðir

  • Fjöldi svefnherbergja: 2
  • Stærð íbúða: 68,2-70 m²
  • Fjöldi íbúða: 10

Þriggja herbergja íbúðirnar eru 68,2 - 70 m² . Í þeim er anddyri, tvö svefnherbergi, baðherbergi og alrými með eldhúsi. Geymslurými er innan íbúðar og fataskápur er í hjónaherbergi.

Hér má sjá myndband úr sambærilegri 3ja herbergja íbúð (Sambyggð 14b, Þorlákshöfn).

Hér má sjá 360° myndir úr sambærilegri 3ja herbergja íbúð (Sambyggð 14b, Þorlákshöfn).

 

4ra herbergja íbúðir

  • Fjöldi svefnherbergja: 3
  • Stærð íbúða: 88,5 og 88,6 m²
  • Fjöldi íbúða: 6

Fjögurra herbergja íbúðirnar eru 88,5 og 88,6 m². Í þeim er anddyri, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og alrými með eldhúsi. Geymslurými innan íbúðar og fataskápur er í hjónaherbergi.

Hér má sjá myndband úr sambærilegri 4ra herbergja íbúð (Sambyggð 14b, Þorlákshöfn).

Hér má sjá 360° myndir úr sambærilegri 4ra herbergja íbúð (Sambyggð 14b, Þorlákshöfn).

5 herbergja íbúðir

  • Fjöldi svefnherbergja: 4
  • Stærð íbúða: 104 m²
  • Fjöldi íbúða: 2

Fimm herbergja íbúðirnar eru 104 m². Í þeim er anddyri, fjögur svefnherbergi, baðherbergi og alrými með eldhúsi. Geymslurými innan íbúðar og fataskápur er í hjónaherbergi.

Hér má sjá myndband tekið úr sambærilegri 5 herbergja íbúð (Víkurhópi 61, Grindarvík).

Hér má sjá 360° myndir úr sambærilegri 5 herbergja íbúð (Víkurhópi 61, Grindarvík).

Umhverfið

Framtíðin er björt á Selfossi. Unnið er að fjölbreyttri uppbyggingu og jákvæðar breytingar eru handan við hornið. Gróin hverfi og ný. Alltaf er stutt í skóla, stutt í verslun, stutt í íþrótta- og félagsstarf.

Fyrir leigutaka í Heiðarstekk 1-3