Uppbygging
Leiðarljós félagsins er að byggja vel hannað, hagkvæmt og endingargott leiguhúsnæði. Félagið hefur samið við hin ýmsu sveitarfélög um byggingu og á í viðræðum við önnur sveitarfélög. Fyrsta íbúðin var afhent í júní 2019.
1029 íbúðir hafa verið afhentar leigutökum
116 íbúðir eru í hönnunarferli og/eða byggingu
859 eru í undirbúningi
Framkvæmdir hafnar
- Brekknaás, Árbær, Reykjavík, 48 íbúðir. Fyrsta skóflustunga tekin í nóvember 2022. Sjá hér um upphaf leigu og úthlutanir. Fyrstu íbúðir fóru í leigu í júlí 2024, verklok í upphafi árs 2025.
- Suðurnesjabær (Sandgerði) Bárusker 1, 11 íbúðir. Fyrsta skóflustunga tekin í júní 2023. Sjá nánar hér um upphaf leigu og úthlutanir. Áætlað er að íbúðir fari í leigu í febrúar 2025.
- Hella, Lyngalda 4A, 5 íbúðir. Fyrsta skóflustunga var tekin 3. apríl 2024. Áætlað að íbúðirnar fari í leigu í janúar 2025, verklok í upphafi árs 2025.
- Húsavík, Lyngholt 42-52, 6 íbúðir í einu raðhúsi. Framkvæmdir eru hafnar og verklok/upphafl leigu 1. apríl 2025
- Safamýri 58 - 60 (við Háaleitisbraut) Reykjavík, 40 íbúðir. Fyrsta skóflustunga var tekin í október 2024. Áætlað er að íbúðir fari í leigu í júní 2026. Opnað verður fyrir umsóknir sumar 2025.
Framkvæmdir í undirbúningi
- Mosfellsbær (Úugata 10 og 12), 24 íbúðir. Í hönnunarferli. Fyrsta skóflustunga áætluð haust/lok árs 2024.
- Reykjanesbær (Trölladalur 1-11), 30 íbúðir í sex 5-íbúða húsum. Fyrsta skóflustunga áætluð vor 2025.
- Flúðir, 4 íbúðir. Fyrsta skóflustunga áætluð vor 2025.
- Haukahlíð (Valsreitur), Reykjavík, 76 íbúðir. Í hönnunarferli. Fyrsta skóflustunga áætluð vor 2025.
- Akureyri, Móahverfi (Langimói 1-3 og 13-15) 28 íbúðir. Í hönnunarferli. Fyrsta skóflustunga áætluð vor 2025.
- Rangársel, Reykjavík. 50 íbúðir. Í bið.
- Gufunes II, Reykjavík. 60 íbúðir. Í bið.
- Skerjafjörður I, Reykjavík. 92 íbúðir. Í bið.
- Korpureitur, Reykjavík, 50 íbúðir. Í bið.
- Vogur (neðrasvæðið á Ártúnshöfðanum), Reykjavík, 73 íbúðir. Í bið.
- Safamýri (Framreiturinn), Reykjavík, 50 íbúðir. Í bið.
- Miklubrautarstokkur, Reykjavík, 70 íbúðir. Í bið.
- Skerjafjörður II, Reykjavík, 72 íbúðir. Í bið.
- Sæbrautarstokkur, Reykjavík, 40 íbúðir. Í bið.
- Veðurstofuhæð, Reykjavík, 50 íbúðir. í bið. Í skipulagsferli.
- U-reitur (milli BSÍ og N1 bensínstöðvarinnar í Vatnsmýrinni Reykjavík), 50 íbúðir. í bið.
- Óstaðsett innan Reykjavík, 50 íbúðir. í bið.
Framkvæmdum lokið
- Akranes, Asparskógar 3, 24 íbúðir. Upphaf framkvæmda í nóvember 2022. Verklok sumar 2024.
- Hvolsvöllur, Hallgerðartún 69-75, 4 íbúðir, raðhús. Upphaf framkvæmda í ágúst 2023. Verklok sumar 2024.
- Hafnarfjörður, (Hamranes),148 íbúðir. Upphaf framkvæmda í nóvember 2021.Verklok október 2023.
- Garðabær, Maríugata 5 (Urriðaholti), 22 íbúðir. Upphaf framkvæmda í nóvember 2021. Verklok í mars 2023.
- Grindavík, Víkurhóp 61, 10 íbúðir. Upphaf framkvæmda í janúar 2022. Verlok í 1. mars 2023.
- Hraunbær 133, Árbær, Reykjavík, 52 íbúðir. Fyrstu íbúðir fóru leigu í lok október 2022 og verklok í byrjun árs 2023.
- Hveragerði, Langahraun 28-46, 10 íbúðir (2x5 íbúða raðhús). Fyrstu íbúðir fóru í útleigu í ágúst 2022 og verklok í nóvember 2022.
- Tangabryggja 5, Bryggjuhverfi, Reykjavík. 79 íbúðir. Fyrsta skóflustunga tekin í júní 2020. Fyrstu íbúðir fóru í útleigu 1. nóvember 2021, verklok júlí 2022.
- Tangabryggja 1, Bryggjuhverfi, Reykjavík. 23 íbúðir við Tangabryggju 1. Fyrstu íbúðir fóru í útleigu í upphafi árs 2022, verklok júní 2022.
- Bátavogur 1, Vogabyggð, Gelgjutanga, Reykjavík. 60 íbúðir. Fyrsta skóflustunga tekin í maí 2020. Fyrstu íbúðir fóru í útleigu 1. október 2021, verklok í mars 2022.
- Selfoss, 28 íbúðir (Heiðarstekkur í Björk). Verklok í desember 2021.
- Silfratjörn/Leirtjörn, Úlfarársdal í Reykjavík. 66 íbúðir. Fyrsta skóflustunga tekin í júní 2019. Fyrstu íbúðir fóru í útleigu 1. september 2020. Verklok í haust 2021.
- Akureyri, 31 íbúð (Gudmannshagi 2-4). Fyrsta skóflustunga tekin í júní 2019. Fyrstu íbúðir fóru í útleigu þann 1. nóvember 2020. Verklok í maí 2021.
- Hallgerðargata 2-16, við Kirkjusand, í Reykjavík. 64 íbúðir. Fyrsta skóflustunga tekin í júní 2019. Fyrstu íbúðir fóru í útleigu þann 1. nóvember 2020. Verklok í apríl 2021.
- Hraunbær 153-163, Árbæ, Reykjavík, 79 íbúðir. Fyrsta skóflustunga var tekin í maí 2019. Fyrstu íbúðir fóru í útleigu þann 1. nóvember 2020. Verklok í mars 2021.
- Þorlákshöfn, 12 íbúðir (við Sambyggð). Fyrsta skóflustungan var tekin í febrúar 2020 og íbúðir voru afhentar nýjum leigutökum 1. október 2020.
- Urðarbrunnur 130-132 og 33, Úlfarársdal í Reykjavík, 66 íbúðir. Fyrsta skóflustunga var tekin í apríl 2018 og fyrstu íbúðar voru afhentar nýjum leigutökum í ágúst 2019. Verklok í apríl 2020.
- Móavegur 2-12, Grafarvogi í Reykjavík, 124 íbúðir. Fyrsta skóflustunga var tekin í febrúar 2018 og fyrstu íbúðar voru afhentar nýjum leigutökum í júní 2019. Verklok voru í janúar 2020.
- Akranes, Asparskógar 12, 14 og 16. 33 íbúðir. Fyrsta skóflustunga var tekin í október 2018 og voru íbúðir afhentar nýjum leigutökum í júní 2019 og júlí 2019. Verklok voru í ágúst 2019.