Úugata í Mosfellsbæ - NÝTT

2ja herbergja íbúðir

  • Fjöldi svefnherbergja: 1
  • Stærð íbúða: 53,3 m²
  • Fjöldi íbúða: 8

Tveggja herbergja íbúðirnar eru 53,3 m² og skiptast þær í anddyri, eitt svefnherbergi, baðherbergi og alrými með eldhúsi. Geymsluskápur er innan íbúðar og fataskápur er í svefnherbergi. Sérafnotareitur á jarðhæðum og svalir á efri hæðum. 

Hér má sjá myndband tekið úr sambærilegri 2ja herbergja íbúð (Víkurhóp 61, Grindavík).

Hér má sjá 360° myndir teknar úr sambærilegri 2ja herbergja íbúð (Víkurhóp 61, Grindavík).

3ja herbergja íbúðir

  • Fjöldi svefnherbergja: 2
  • Stærð íbúða: 70,3 m²
  • Fjöldi íbúða: 8

Þriggja herbergja íbúðirnar eru 70,3 m². Í þeim er anddyri, tvö svefnherbergi, baðherbergi og alrými með eldhúsi. Geymslurými er innan íbúðar og fataskápur er í hjónaherbergi.

Hér má sjá myndband úr sambærilegri 3ja herbergja íbúð (Víkurhóp 61, Grindavík).

Hér má sjá 360° myndir úr sambærilegri 3ja herbergja íbúð (Víkurhóp 61, Grindavík).

4ra herbergja íbúðir

  • Fjöldi svefnherbergja: 3
  • Stærð íbúða: 90,7 m²
  • Fjöldi íbúða: 6

Fjögurra herbergja íbúðirnar eru 90,7 m². Í þeim er anddyri, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og alrými með eldhúsi. Geymslurými er innan íbúðar og fataskápur er í hjónaherbergi. Sérafnotareitur á jarðhæðum og svalir á efri hæðum. 

Hér má sjá myndband úr sambærilegri 4ra herbergja íbúð (Víkurhóp 61, Grindavík).

Hér má sjá 360° myndir úr sambærilegri 4ra herbergja íbúð (Víkurhóp 61, Grindavík).

5 herbergja íbúðir

  • Fjöldi svefnherbergja: 4
  • Stærð íbúða: 104,3 m²
  • Fjöldi íbúða: 2

Fimm herbergja íbúðirnar eru 104,3 m². Í þeim er anddyri, fjögur svefnherbergi, baðherbergi og alrými með eldhúsi. Geymslurými er innan íbúðar og fataskápur er í hjónaherbergi. Sérafnotareitur á jarðhæðum og svalir á efri hæðum. 

Hér má sjá myndband tekið úr sambærilegri 5 herbergja íbúð (Víkurhópi 61 í Grindarvík). 

Hér má sjá 360° myndir teknar úr sambærilegri 5 herbergja íbúð (Víkurhópi 61 í Grindavík).

Umhverfið

Helga­fells­hverfi er í grennd við stór og fjöl­breytt úti­vist­ar­svæði, má þar nefna hverf­is­vernd­ar­svæði með­fram Varmá og Skamma­dalslæk, Stekkj­ar­flöt, Æv­in­týra­garð­inn og ósnortna nátt­úru í hlíð­um Helga­fells.

Helga­fell­skóli er stað­sett­ur í miðju hverf­inu og ligg­ur hann að grænu belti þann­ig að nem­end­ur hafa greið­an að­g­ang að um­lykj­andi úti­vist­ar­svæð­um og opnu landi. Skólinn er sam­þætt­ur leik- og grunn­skóli fyr­ir börn á aldr­in­um 2–15 ár aog er þar einnig fé­lags­mið­stöð og frí­stunda­heim­ili.