Viðmið um hámarkstekjur leigutaka hjá Bjargi hækka
Alþingi hefur samþykkt lagabreytingu þar sem hámarksviðmið um tekjur og eignir leigutaka vegna almennra íbúða eru hækkuð. Breytingin tók gildi þann 1. janúar sl.
Alþingi hefur samþykkt lagabreytingu þar sem hámarksviðmið um tekjur og eignir leigutaka vegna almennra íbúða eru hækkuð. Breytingin tók gildi þann 1. janúar sl.
Fyrstu tvö hús Bjargs íbúðafélags að Asparskógum 12 og 14 á Akranesi voru afhent nýjum leigutökum fimmtudaginn 27. júní 2019.
Þann 20. júní afhenti Bjarg íbúðafélag fyrsta leigjandanum lykla að nýrri íbúð félagsins. Alls verða 140 íbúðir afhentar á þessu ári og um 1000 íbúðir eru nú annað hvort í byggingu eða hönnunarferli. Björn Traustason framkvæmdastjóri Bjargs segir frá félaginu, hugmyndafræðinni og nýstárlegum vinnubrögðum til að ná niður kostnaði.
Katrín fékk afhenta fyrstu íbúð Bjargs en alls 68 leigjendur fá afhentar íbúðir í júní og júlí.
Framkvæmdir við byggingu 31 íbúðar eru hafnar við Guðmannshaga 2 á Akureyri.
Ýmsir staðir á netinu þar sem hægt er að sækja gagnlegar upplýsingar.
Sendu okkur tölvupóst