Upphaf framkvæmda Kirkjusandi
Fyrsta skóflustunga var tekin við Hallgerðargötu 3. júní en það byggir verktakafyrirtækið Þingvangur 80 íbúðir fyrir Bjarg. Fyrstu íbúðir verða afhentar tilvonandi leigutökum í haustið 2020.
Fyrsta skóflustunga var tekin við Hallgerðargötu 3. júní en það byggir verktakafyrirtækið Þingvangur 80 íbúðir fyrir Bjarg. Fyrstu íbúðir verða afhentar tilvonandi leigutökum í haustið 2020.
Umræða hefur verið um að tekjuviðmið vegna úthlutun íbúða séu of lág. Nýtt frumvarp liggur nú fyrir þar sem þau mörk eru hækkuð. Björn framkvæmdastjóri Bjargs er hér í viðtali á Vísi.
Fyrsta skóflustunga að íbúðum Bjargs í Hraunbæ 153-163 var tekin í gær í blíðskaparveðri. Þar verða byggðar 99 íbúðir í fjórum húsum sem verða tvær til fimm hæðir. Áætlað er að ljúka við byggingu þeirra í byrjun árs 2021.
ÍAV tekur að sér að byggja 99 íbúðir fyrir Bjarg íbúðafélag við Hraunbæ, Reykjavík. Íbúðirnar eru í fjórum húsum sem eru tvær til fimm hæðir.
Ýmsir staðir á netinu þar sem hægt er að sækja gagnlegar upplýsingar.
Sendu okkur tölvupóst