Akraneshúsin að hefja ferðalagið heim
Húsin sem rísa munu í Asparskógum á Akranesi eru að hefja ferðalagið, lestun komin af stað og gengur vel.
Húsin sem rísa munu í Asparskógum á Akranesi eru að hefja ferðalagið, lestun komin af stað og gengur vel.
Bjarg íbúðafélag óskar eftir öflugum samstarfsaðilum til að taka þátt í uppbyggingu hagkvæmra leiguíbúða.
Bjarg íbúðafélag leitar að öflum einstaklingi í krefjandi stjórnunarstarf þar sem frumkvæði, samskiptafærni og skipulögð vinnubrögð fá að njóta sín.
Frétt á RÚV segir frá því að á annað þúsund manns sé á biðlista hjá Bjargi, íbúðafélagi ASÍ og BSRB. Hundruð íbúða eru í byggingu og þær fyrstu verða tilbúnar í sumar. Leiga á tveggja herbergja íbúð verður 100 til 140 þúsund krónur. Framkvæmdastjóri Bjargs segir alla byggingarstarfsmenn fá greitt eftir íslenskum kjarasamningum.
Bjarg íbúðafélag fagnar áhuga innlendra framleiðenda á því að vinna með félaginu. Félagið semur um uppbyggingu leiguíbúða í alverktöku og munu aðalverktakar eftir atvikum leita eftir tilboðum í ákveðna verkþætti.
Ýmsir staðir á netinu þar sem hægt er að sækja gagnlegar upplýsingar.
Sendu okkur tölvupóst